Mjúk og teygjanleg herraskyrta með góðum vösum sem gera hana fullkomna í vinnuna eða gönguferðir.
- CoolMax® trefjar sem eru fljótar að þorna og draga í sig raka.
- Innan á hægra mittisbandinu klútur til að þurrka gleraugun eða sólgleraugun.
- Tveir brjóstvasr og auka vasi með rennilás
Ytra efni: 72% pólýester 25% endurunnið pólýester 3% elastan