You have no items in your shopping cart.
Search
Filters

Um okkur

Vatnsvirkinn ehf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1954 þegar nokkrir ungir frumkvöðlar í lagnageiranum tóku sig saman og stofnuðu innflutnings- og þjónustufyrirtæki fyrir pípulagnaefni.

Vatnsvirkinn ehf. er fyrst og fremst fagverslun fyrir fagmenn í pípulögnum og vatnsveitum. Fyrirtækið hefur á þessum tíma eignast stóran hóp traustra viðskiptavina.

Árið 2022 hóf Vatnsvirkinn að bjóða uppá hágæða vinnu- og öryggisfatnað frá Herock í Belgíu, sænska vinnufataframleiðandanum Wexman og útivistar- og veiðifatnað frá Pinewood.