Tveggja laga kragi sem þolir allt að 50 gráðu frost. Merino ullin einangrar hita vel og veitir góða öndun.