Hector vinnubuxur frá Herock með 4-way stretch teygjuefni í klofi og á hnjám fyrir aukna hreyfigetu, buxurnar eru styttri og fæst í stærðum SL36 - SL52
- Tveir hliðarvasar
- Farsímavasi
- Vasar á bæðum lærum
- Vasi fyrir tommustokk
- Vasi fyrir penna
- Tveir vasar að aftan
- Vasar fyrir hnépúða með Cordura® styrkingu
- Hamarlykkja
- Stækkanlegur faldur
EN ISO 13688:2013
EN ISO 14404:2004+A1:2010 Tegund 2 Level 0 ásamt HEROCK® hnévörn 21MI0901
Aðalefni: 65% pólýester - 35% bómull ripstop efni 210g/m²
4-átta teygjanlegt efni: 93% pólýamíð - 7% elastan
Styrkingarefni: Teygjanlegt 88% pólýamíð Cordura® - 12% elastan
Litur: Grár og svartur
Stærðir: SL36 - SL52