Leit
Síun

Merkingar á fatnað

Við merkjum fyrir þig vinnufatnaðinn með fyrirtækjalogo sem er áhrifarík leið til að auglýsa fyrirtækið þitt.

Merkingarnar eru forprentaðar til að eiga á lager þegar merkja þarf vinnufatnaðinn. Við þurfum logo á vector formi (.eps, ai, pdf), útlínað til að geta pantað magn til að eiga hjá okkur. Mikilvægt er að myndirnar séu í góðri upplausn til að tryggja prentgæði.

Við getum afgreitt einfaldar merkingar á staðnum, einlit einföld logo og nafnmerkingar.

Sendu okkur línu workwear@workwear.is og við förum yfir ferlið með þér.